>  Um keppnina

Um keppnina

Til að fylgja eftir auknum aðgangi að BÍN gögnunum efnir Já til samkeppni um hugvitsamlega notkun á gögnunum.

Undirbúningur og skipulagning samkeppnarinnar hefur verið unnið af tæknideild Já ásamt Kristínu Bjarnadóttur frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.