Gögn

Gögnin úr BÍN eru fáanleg í tveimur útgáfum.

Fyrri útgáfan nægir til þess að tengja saman orðmyndir og uppflettiorð og málfræðileg greining fylgir. Hún er nefnd Sigrúnarsnið og var upprunalega búin til fyrir Sigrúnu Helgadóttur til nota í Markaðri íslenskri málheild.
Hin útgáfan er einfaldur orðmyndalisti, án nokkurrar málfræðilegrar greiningar.

Hvor útgáfan er fáanleg í tveimur gerðum, CSV/SQL.


Gögnin er hægt að nálgast hér


Rétthafi BÍN er Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.